SAGAN AF STATE
Með útsýni yfir færeysk fjöll og firði, fékk fyrrum knattspyrnumaðurinn Jon Andersen hugmyndina að STATE haustið 2012. Hugmyndin gekk út á að þróa byltingarkenda drykkjarvöru línu á algerlega hæsta stigi.
Með framtíðarsýn STATE að leiðarljósi, setti Jon Andersen, ásamt vini sínum, stofnanda og fyrrverandi knattspyrnumanni, Kim Have, saman úrvals teymi íþróttamanna, atvinnumanna, ambassadora og alþjóðlegra sérfræðinga. Haustið 2015, eftir 3 ára stanslausa vinnu við þróun og prófanir var STATE loksins tilbúinn og fyrsta afurðinn leit dagsins ljós.
Fólkið á bakvið STATE samanstendur af þekktu íþróttafólki og sérfræðingum í íþróttum og næringu. Má þar fyrstan nefna dönsku Manchester United stjörnuna Christian Eriksen, alþjóðlegu tennis sjörnuna og "Grand Slam" vinningshafa, Caroline Wozniacki, knattspyrnu þjálfarann Jens Bangsbo, auk óteljandi fjölda íþróttafólks í fjölmörgum greinum og sérfræðingum í næringarfræðum. Síðast en ekki síst eru það vinirnir tveir og stofnendurnir, Jon Andersen og Kim Have, sem hófu þessa vegferð árið 2012.
Í dag eru framleiddar 6 tegundir af íþrótta orkudrykkjum og auk þess var nýr og spennandi vítamín drykkur í 3 bragðtegundum að koma á markað. Skoðaðu úrvalið hér! og lestu um mismunandi tegundir, brögð og innihald.
STATE drykkirnir eru þróaðir, hannaðir og framleiddir í Danmörku.
Njótið vel,
Með bestu kveðju. Team STATE,
Christian Eriksen & Caroline Wozniacki